Líkami

Ertu alltaf þreytt(-ur) yfir daginn? Prófaðu þetta

Ef þér finnst þú vera þreytt(-ur) alltaf, alla daga, þá ert þú ekki ein(-n) á báti. Vestur í Bandaríkjunum er farið að tala um skort á svefni sem “public health epidemic” eða faraldur.  Í áhugaverðri grein í Huffington Post er rakið að síþreyta nútímamannsins er talin tengjast sjúkdómum eins og sjálfsofnæmi, ofvirkum skjaldkirtli, þunglyndi og blóðleysi. Það […]

Líkami Sál

Skoraðu á þig í 100 daga til að búa til nýja venju án þess að reyna of mikið á þig

Sama hvað hver segir, við erum venjurnar okkar – það sem við höfum vanið okkur á. Ósiðir og góðir siðir, hollt og óhollt, við erum það sem við höfum vanið okkur á. Til að hætta gömlum slæmum sið og venja sig við nýjan og góðan krefst meðvitundar á hverjum degi. Þetta þarf að vera meðvituð […]

Líkami

Amma í toppformi

Líkaminn byrjar að hrörna eftir því sem árunum fjölgar. Það er samt engin ástæða til að óttast. Þó svo þú gengur eða hleypur kannski ekki jafn rösklega og áður þarf það samt sem ekki að þýða að þú þurfir að hætta að hreyfa þig. Golf og tennis eru frábærar íþróttir fyrir þá sem eldri eru. Ef […]

Líkami

Af hverju þú ættir að ganga en ekki hlaupa til að bæta heilsu og grennast

Ertu upptekin(n) við amstur hversdagsins en vilt lifa heilbrigðara lífi og líta betur út? Ef svo er, hættu þá öllum afsökunum og farðu út að labba! Labb er ekki bara til að komast leiðar sinnar heldur er það mjög árangursríkt til að komast í form. Vefsíðan lifehack.com tók saman helstu rök sem mæla frekar með […]

Líkami

Þessar 12 æfingar taka bara 7 mínútur og er fljótlegasta leiðin til að koma þér í form

Af hverju bara 7 mínútur? Það er sá tími sem vísindamenn hafa sannreynt að skili jafn miklu auknu þoli og líkamsstyrk og löng lyftingaræfing eða hlaup í tvo tíma. Þetta eru 12 æfingar sem gerðar eru af eins miklum ákafa og þú ræður við. Hvíldu þig í hálfa mínútu á milli æfinga. Æfingarnar munu hjálpa […]

Líkami Næring Sál

Andvaka? Hér eru sjö ráð til að zzzofna.

Það kannast flestir við að vera andvaka. Að horfa upp í loft, bylta sér, hlusta á klukkuna tifa þangað til hún er orðin rúmlega 4 vitandi að það stefnir í þreyttan vinnudag að morgni. Þetta er ömurlegur vítahringur. Því meira sem maður hefur áhyggjur af því að ná ekki nægjanlegum svefni, því meira aukast líkurnar […]

Líkami Næring

6 ástæður af hverju þú borðar of mikið

Matur er góður. Það er nú eiginlega fyrsta ástæðan fyrir því af hverju við borðum svo mikið af honum. Matur bragðast vel. Og stundum, alveg rosalega vel. Sumir eiga þess vegna erfitt með að finna hvenær nóg er komið. Tímaritið Man´s Health nefnir sex ástæður fyrir því af hverju við eigum það til að „detta […]

Líkami

Æfingar fyrir sófadýr

Heimaleikfimi er heilsubót! Játum það bara, það er oft miklu þægilegra að henda sér í sófann og slökkva á heilanum frekar en að rölta í ræktina eða gera eitthvað líkamlega erfitt. En nú er komin lausnin á því! Snillingarnir hjá buzzfeed.com hafa hannað æfingakerfi fyrir sófadýrin sem auðvelt er að gera á sama tíma og […]

Líkami

Ekkert hlaupabretti? Gerðu þá þessar æfingar

Stundum er ekkert hlaupabretti nálægt en það er þó ekkert nauðsynlegt til að koma blóðinu á hreyfingu og brenna nokkrum kaloríum. Þú þarft engin hjálpartæki til að gera þessar æfingar, bara tíma, eigin líkamsþyngd og hvatningu til að halda þetta út til að sjá árangur fljótlega. Þetta eru frábærar æfingar til að gera, til dæmis […]

Líkami Næring

Hvaða bolla ertu? Hvað segir fitan til um lífstíl þinn?

Tengsl eru oft á milli líkamsbyggingar og lífstíls. Þessi einfalda skýringamynd ber saman sex ólíkar líkamsbyggingar. Passar einhver þeirra við lífstíl þinn? 1. Offita vegna matar Þetta er algengasta tegund offitu í heimi sem kemur vegna ofáts og of mikils sykurs. Til að grennast þarft þú að breyta mataræði, hætta að borða sykur og æfa […]

Líkami

Einfaldar æfingar fyrir kyrrsetufólk

Mörg okkar sitja lungan úr deginum við skrifborð. Augun mæna á tölvuskjá og vísifingur á tölvumús er eina almennilega hreyfingin svo tímunum skiptir. Nýjustu rannsóknir benda til þess að nauðsynlegt sé að standa sem oftast upp og hreyfa sig því kyrrseta hægir á brennslu líkamans. Hér koma nokkrar auðveldar æfingar frá vefsíðunni sittingsolution.com sem hægt […]